Skagamenn

audiobook (Unabridged) Í gamni og alvöru

By Bragi Þórðarson

cover image of Skagamenn
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Í þessa hljóðbók er safnað þáttum sem Bragi Þórðarson hefur ritað og birt í Árbókum Akurnesinga á liðnum árum. Þegar vel er að gáð sést að í þessum skrifum hefur Bragi ofið saman ýmsa þræði úr ævi sinni og starfi, allt frá bernsku til efri ára, og gefa þættirnir innsýn í lífshlaup hans. Hér er brugðið upp skemmtilegum svipmyndum af samferðafólki og sagðar sögur af því, í gamni og alvöru. Höfundur les.

SKAGAMENN

í gamni og alvöru

  • Ég vildi bara fá að hlæja
  • Vísurnar hans Valgeirs
  • Sitthvað úr sögu Prentverks Akraness
  • Nú skundum við á skátamót
  • Hlaða breyttist í höll
  • Elínarhöfði
  • Náttúrperlan Akrafjall
  • Kyssir hann hana enn?
  • „Sem þar brynni hluti af æsku þeirra"
  • Hóflega drukkið vín
  • Rishæðin var ævintýraheimur
  • Þegar gamli skólinn og bókasafnið brunnu
  • Skóladagar og skemmtilegt fólk
Skagamenn