Ilíonskviða

ebook World Classics

By Homer

cover image of Ilíonskviða

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Frásagnarkvæðið Ilíonskviða er fyrri hluti hinnar forngrísku Hómerskviðu og ort um miðbik 8. aldar fyrir Krist. Hið epíska kvæði er elsta varðveitta bókmennt vestrænnar menningar. Og þó enginn geti sagt til með algjörri fullvissu um upprunna þeirra og tilurð hafa kvæðin verið eignuð blinda kvæðaskáldinu Hómer.Ilíonskviða segir frá atburðum Trójustríðsins, þegar Grikkir sátu um Trójuborg. Fjallar kvæðið um síðasta ár umsátursins, sem stóð yfir í heil 10 ár, og innbyrðis átök milli Akkilesar og Agamemnon konungs. Upphafsorð kvæðisins er menis, eða reiði, sem er einmitt meginþema þessa elsta skáldskapar Grikkja.-
Ilíonskviða