Nágrannafjölskyldurnar

audiobook (Unabridged) Hans Christian Andersen's Stories

By H.C. Andersen

cover image of Nágrannafjölskyldurnar
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Við þorpstjörnina er margskonar menningu að finna. Þar eru endur á sundi, rósir blómstra á runna og gráspörvafjölskylda býr um sig í svöluhreiðri. Allar hafa þessar verur lífsanda í brjóstum sér og upplifa heiminn og veröldina á mismunandi hátt. Rósunum þykir allt gott og fagurt, þær gleðjast yfir öllu í umhverfinu og taka ævintýrum lífsins fagnandi. Gráspörvamamma lætur sér aftur á móti fátt um fegurðina finnast, telur hana hjómið eitt og rétt til þess fallin að gogga í hana. Margt átti eftir að koma fyrir á ævi þessara grannfjölskyldna áður en yfir lauk, og örlögin að tvinna saman þræði þeirra á ýmsa og ólíka vegu. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
Nágrannafjölskyldurnar