Hans Klaufi

ebook

By H.C. Andersen

cover image of Hans Klaufi

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Prinsessa nokkur hefur látið þau boð út ganga, að hún muni taka sér fyrir eiginmann þann biðil sem best komi fyrir sig orði. Allir þeir ungu menn sem nokkuð telja sig hafa til brunns að bera leggja af stað í bónorðsför. Það gera einnig bræður tveir sem þykja afburða gáfaðir. Faðir þeirra ljær þeim gæðinga mikla til fararinnar, en þegar þeir eru við það að hleypa úr hlaði birtist þriðji bróðirinn. Sá þykir heldur fákænn, en er engu að síður staðráðinn í að vinna ástir prinsessunnar. Bræður hans gera að honum stólpa grín, en mun Hans Klaufi reynast sá orðsnjallasti af öllum saman?Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. -
Hans Klaufi