Íslömsk ,,hryðjuverkasamtök" á bak við bankarán og morðtilraun

audiobook (Unabridged) Norræn Sakamál 2005

By Forfattere Diverse

cover image of Íslömsk ,,hryðjuverkasamtök" á bak við bankarán og morðtilraun
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Stórfellt vopnað rán var framið hjá Jyske Bank, Falkoner Alle 72 á Friðriksbergi, mánudaginn 2. júlí 2001, klukkan 14.25. Ránsfengurinn var 103.600 dkr. Á flóttanum skutu ræningjarnir að tveimur lögreglumönnum og hæfðu annan þeirra í lærið. Þetta rán leiddi til þess að danska lögreglan fékk innsýn í starfsemi hryðjuverkasamtakanna FIS. Ætlun ræningjanna var að útvega fimm milljónir dkr. til kaupa á vopnum fyrir baráttu FIS- hreyfingarinnar í Alsír. FIS stendur á bak við blóðuga baráttu fyrir stofnun íslamsks ríkis í Alsír. Ræningjarnir þrír voru: Thierry Civelly, 25 ára franskur ríkisborgari, Mohammed Bettayeb, 33 ára franskur ríkisborgari af alsírskum uppruna, og Ismael Debboub, 52 ára alsírskur ríkisborgari. -
Íslömsk ,,hryðjuverkasamtök" á bak við bankarán og morðtilraun