Jón Sigurðsson

ebook Síðasti áfangi · Jón Sigurðsson

By Páll Eggert Ólason

cover image of Jón Sigurðsson

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Í fimmta og síðasta hefti ævisögu Jón Sigurðssonar er farið yfir aðdraganda stöðulaganna sem tóku gildi árið 1871. Sama ár var Þjóðvinafélagið stofnað sem var fyrsti stjórnmálaflokkur Íslands og sinnti Jón formennsku þess. Þá er fjallað um fyrstu stjórnarskrána sem þjóðin hlaut árið 1874 og átti Jón stóran þátt í þeim merka áfanga. Lesendur fá innsýn í ritstörf, hagi og síðustu afskipti Jóns af þjóðmálum. Líkur þá sögu eins eftirminnilegasta og merkasta leiðtoga í sögu Íslendinga. Jón Sigurðsson I-V er ævisaga þjóðarhetju og leiðtoga Íslands í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld. Ævisagan var upprunalega gefin út í fimm bindum af Hinu Íslenzka Þjóðvinafélagi í Reykjavík á árunum 1929-1933. Verkið er viðamikið og gefur innsýn í afdrifaríka ævi Jóns Sigurðssonar og sjálfstæðisbaráttuna við Dani. Höfundur bókanna er Páll Eggert Ólason.
Jón Sigurðsson